
Sólarvörn SPF50 75ml
Vatnsheld sólarvörn bæði fyrir andlit og líkama, einstaklega hentug fyrir viðkvæm svæði gegn bruna, t.d. axlir og andlit og fyrir húð sem brennur auðveldlega.
Verndar gegn litabreytingum og viðheldur raka húðarinnar
Sérstök formúla frá Janssen Cosmetics verndar húðfrumurnar gegn sólarskemmdum og hitaskaða.
Berið á hreina húð 30 mín áður en farið er í sólbað. Berið á reglulega yfir daginn til að viðhalda vörninni og vernda húðina, sérstaklega eftir að hafa verið í vatni.
Helstu innihaldsefni: Titanium dioxide, Ectoin (frumuvernd)