
Purifying Lotion 200 ml
Andlitsvatn fyrir olíukenndar og grófar húðgerðir. Fullkomnar andlitshreinsun húðar með mild þurrkandi áhrifum. Hreinsandi eiginleikar jafna pH gildi, hafa samherpandi áhrif á húðholur og draga úr fílapensla og bólumyndun og minnkar olíuglans.
Helstu innihaldsefni:
Yeast Extract – Ríkt af B-vítamínum, vinnur að jafnvægi fituframleiðslu húðar
Allantion – eykur endurnýjun