
Body Lotion 'Isoflavonia' 200ml
Dregur úr öldrunarmerkjum og fyrirbyggir.
Sérlega næringarríkt og mýkjandi
Mildur og frískandi ilmur
Inniheldur m.a.: Kombucha - svart te, hefur létt örvandi áhrif og bætir frískleika húðarinnar. Mangó-smjör og E-vítamín